Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 draga (e-ð) að sér með loftstreymi
 dæmi: hún saug drykkinn úr glasinu með röri
 dæmi: krakkarnir sugu brjóstsykurinn sinn
 dæmi: mýflugan sýgur blóð úr mönnum
 sjúga í sig <vatnið>
 
 dæmi: pappírinn saug í sig blekið
 sjúga upp í nefið
 soginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík