Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atkvæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-kvæði
 1
 
 máleining sem inniheldur alltaf eitt sérhljóð og getur haft eitt eða fleiri samhljóð auk þess
 dæmi: tveggja atkvæða orð
 2
 
 skoðun sem menn láta í ljós við kosningar með tilteknum hætti, t.d. munnlega, skriflega eða með handauppréttingum
 bera <tillöguna> undir atkvæði
 greiða atkvæði
 greiða atkvæði gegn <tillögunni>
 greiða atkvæði með <tillögunni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík