Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjónhending no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjón-hending
 bein sjónlína
 í sjónhendingu
 
 1
 
 eftir auganu, eins og augað nemur örskotsstund
 dæmi: hún sá torgið í sjónhendingu út um bílgluggann
 2
 
 á augabragði
 dæmi: í einni sjónhendingu byrjaði að rigna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík