Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjónarsvið no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjónar-svið
 það sem er sýnilegt hverju sinni
  
orðasambönd:
 vera horfinn af sjónarsviðinu
 
 1
 
 vera ekki lengur sýnilegur
 2
 
 vera ekki lengur sýnilegur, vera dáinn
 <ný tíska> kemur fram á sjónarsviðið
 
 ný tíska birtist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík