Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjóbirtingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjó-birtingur
  urriði sem lifir og hrygnir í fersku vatni en gengur til sjávar, að jafnaði hluta ársins, til að afla fæðu og vaxa
 (Salmo trutta)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík