| |
framburður |
| | beyging |
| | 1 |
| |
| | mjakast niður, fara hægt og hægt niður | | | dæmi: hún lét sjónaukann síga hægt | | | dæmi: lyftan seig niður og stöðvaðist | | | dæmi: höfuð hans seig niður á bringu | | | dæmi: vatnið sígur niður í jarðveginn | | | dæmi: loftið hefur sigið úr dekkinu | | | dæmi: gólfið hefur sigið í miðjunni | | | síga saman | | |
| | dæmi: bíógestir sigu saman í sætunum af spenningi |
| | | síga í bjarg | | |
| | fara í kaðli niður í fuglabjarg eftir eggjum |
|
|
| | 2 |
| |
| | hafa hæga framvindu | | | dæmi: dagarnir sigu áfram | | | dæmi: rökkrið seig á fyrir utan gluggann | | | það sígur á seinni hlutann | | |
| | síðari hlutinn er hafinn (og endir í nánd) | | | dæmi: nú var farið að síga á seinni hluta leiðarinnar |
| | | það sígur á <skólaárið> | | |
| | skólaárið er langt komið | | | dæmi: það er farið að síga á jólafríið |
|
|
| | 3 |
| |
| | það sígur í <hana> | | |
| | hún fyrtist við, reiðist nokkuð | | | dæmi: það var farið að síga í kennarann |
|
|
| | 4 |
| |
| | láta undan síga | | |
| | gefa eftir, hörfa | | | dæmi: herdeildin varð að láta undan síga | | | dæmi: regnskýin létu loks undan síga fyrir sólinni |
|
|
| | 5 |
| |
|
| | orðasambönd: |
| | láta ekki deigan síga |
| |
| | gefast ekki upp (við mótlæti) | | | dæmi: verkfallsmenn létu ekki deigan síga og höfðu sigur að lokum |
|
| | það er farið að síga á ógæfuhliðina |
| |
|
| | <mér> sígur í brjóst |
| |
|
| | sígandi |
| | siginn |