sértækur
lo
hann er sértækur, hún er sértæk, það er sértækt; sértækur - sértækari - sértækastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: sér-tækur | | | sem gildir aðeins um tiltekið atvik eða fyrirbæri, nær ekki til allra | | | dæmi: deilan þróaðist frá því sértæka til hins almenna | | | dæmi: líffræði er grein sem krefst sértæks orðaforða | | | dæmi: stjórnvöld gripu til sértækra aðgerða í byggðamálum |
|