Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seyðir no kk
 
framburður
 beyging
 gamalt
 hola lögð steinum að innan sem hitaðir voru með eldi, til að sjóða mat í
  
orðasambönd:
 hvað er á seyði?
 
 hvað er að gerast?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík