Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sár no hk
 
framburður
 beyging
 opinn áverki á líkamanum
 binda um sár <hennar>
 gera að sárum <hans>
 græða sárið
 sárið grær
 vera gróinn sára sinna
  
orðasambönd:
 vera í sárum
 
 1
 
 vera búinn að fella fjaðrir
 2
 
 vera illa haldinn af sorg, vera syrgjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík