samhæfður
lo
hann er samhæfður, hún er samhæfð, það er samhæft; samhæfður - samhæfðari - samhæfðastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: sam-hæfður | | | form: lýsingarháttur þátíðar | | | 1 | | |
| | stilltur saman, samræmdur | | | dæmi: samhæfðar lögregluaðgerðir |
| | | 2 | | |
| | (tölva, tæki) | | | sem vinnur á líkan hátt og annar búnaður, þannig t.d. að ein tegund tækis getur notað forrit sem gert er fyrir aðra tegund |
| | | samhæfa |
|