Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rimill no kk
 
framburður
 beyging
 einkum í fleirtölu
 stök stöng í grind, rim
 dæmi: barnarúm með rimlum
 dæmi: rimlarnir á handriðinu vou málaðir hvítir
 dæmi: það voru rimlar fyrir gluggunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík