ráðstafa
so
ég ráðstafa, við ráðstöfum; hann ráðstafaði; hann hefur ráðstafað
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: ráð-stafa | | | fallstjórn: þágufall | | | ákveða í hvað (e-ð, einkum peningar) fer, skipuleggja eyðslu (á fé eða tíma) | | | ráðstafa <peningunum> | | | dæmi: skólinn fékk styrk en er ekki enn búinn að ráðstafa honum | | | dæmi: ég er búin að ráðstafa deginum, geturðu komið á morgun? |
|