andlegur
lo
hann er andlegur, hún er andleg, það er andlegt; andlegur - andlegri - andlegastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: and-legur | | | 1 | | |
| | sem varðar hugann eða sálina | | | dæmi: hún er í ágætu andlegu jafnvægi | | | dæmi: slys hafa oft andlegar afleiðingar í för með sér |
| | | 2 | | |
| | sem varðar trúarbrögð | | | dæmi: biskupinn er andlegur leiðtogi þjóðar sinnar |
|
|