Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pósthólf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: póst-hólf
 1
 
 hólf sem menn taka á leigu á pósthúsi og fá sendan póst í
 2
 
 skrá í tölvupósti þangað sem bréf berast
 dæmi: ég er alltaf að taka til í pósthólfinu mínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík