Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plógur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 jarðvinnslutæki sem byltir við efsta lagi jarðvegs til að undirbúa ræktun
 2
 
 veiðarfæri til að veiða skelfisk, dregið eftir hafsbotni af skipi
  
orðasambönd:
 leggja hönd á plóg(inn)
 
 hjálpa til við ákveðið verkefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík