Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plata so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 beita (e-n) brögðum, leika á (e-n), gabba (e-n)
 dæmi: ekki trúa mér, ég var bara að plata
 dæmi: þú platar mig ekki
 plata <hana> til <þess>
 
 lokka hana, fá hana til þess
 dæmi: þær plötuðu hann til að syngja í veislunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík