Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plast no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gerviefni sem hægt er að móta í ýmis form, framleitt til margvíslegra nota
 2
 
 óformlegt
 kreditkort
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>plast</i> er yfirleitt aðeins notað í eintölu. Undantekning frá því er þegar orðið merkir einstakan hlut út plasti, t.d. plastumslag. Fleirtalan er þá <i>plöst</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík