Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

píslarganga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: píslar-ganga
 1
 
 erfið ganga í því skyni að bæta fyrir syndir
 dæmi: á páskum minnast menn píslargöngu Krists
 2
 
 erfitt lífshlaup, löng barátta
 dæmi: eftir tíu ára píslargöngu milli lækna var hann enn heilsulaus
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík