Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pistill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grein, þáttur
 dæmi: hann ritar vikulega pistla í blaðið
 2
 
 kafli úr bréfum postulanna lesinn við guðsþjónustu
 dæmi: pistilinn skrifar postulinn Páll
  
orðasambönd:
 lesa <honum> pistilinn
 
 skamma hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík