persónubundinn
lo
hann er persónubundinn, hún er persónubundin, það er persónubundið; persónubundinn - persónubundnari - persónubundnastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: persónu-bundinn | | | sem varðar persónu, ákveðna persónu | | | dæmi: um er að ræða persónubundnar skoðanir hans sjálfs | | | það er persónubundið <hvernig menn heilsa> |
|