Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

passi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vegabréf
 [mynd]
 2
 
 skilríki, útgefið m.a. af vinnuveitanda á nafngreinda persónu til að sýna og sanna hver hún sé
 dæmi: starfsmannapassi
  
orðasambönd:
 <þetta> er viss/fastur passi
 
 þetta er föst venja
 dæmi: verkföll flugumferðarstjóra eru orðin viss passi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík