Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

par no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tvær manneskjur sem eiga í ástarsambandi, kærustupar
 2
 
 tvennt af e-u samstæðu, samstæða
 dæmi: þrjú pör af skóm
  
orðasambönd:
 ekki par
 
 ekki neitt, ekki agnarögn
 dæmi: hún er ekki par hrifin af að fá þau í heimsókn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík