Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óöruggur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-öruggur
 1
 
 ótryggur, ekki öruggur
 dæmi: ástandið í borginni er mjög óöruggt
 dæmi: þrír borgarfulltrúar eru í óöruggum sætum
 2
 
  
 sem er óviss með sjálfan sig og skortir sjálfstraust
 dæmi: hann er óöruggur og kvíðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík