Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óþverri no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-þverri
 1
 
 óhreinindi, skítur
 dæmi: hvaða óþverra hefur hundurinn borið inn í húsið?
 2
 
 ólystugur matur
 dæmi: ég legg mér ekki þennan óþverra til munns
 3
 
 illa innrættur maður
 dæmi: mín reynsla er að hún sé bölvaður óþverri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík