Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óþol no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-þol
 1
 
 það að líkaminn þolir ekki einhvern mat eða efni
 dæmi: hann er að rannsaka óþol gegn mjólkurvörum
 2
 
 óróleiki, óþolinmæði
 dæmi: óþol mitt gagnvart ríkisstjórninni eykst sífellt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík