Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óþjáll lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-þjáll
 1
 
 stífur eða ólipur
 dæmi: skór úr óþjálu leðri
 dæmi: orðið er heldur óþjált í framburði
 2
 
  
 stífur í samskiptum, ólipur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík