Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óþekktur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-þekktur
 sem þekkist ekki, ekki frægur, ekki tíðkaður
 dæmi: eplatré eru óþekkt hér um slóðir
 dæmi: hún keypti mynd eftir óþekktan listamann
 það er óþekkt að <menn gangi með vopn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík