Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óvinsældir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-vinsældir
 það að njóta ekki hylli, vera ekki vinsæll
 dæmi: dregið hefur úr óvinsældum ríkisstjórnarinnar
 afla sér óvinsælda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík