Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óviðkomandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-viðkomandi
 1
 
 sem kemur málinu ekki við, sem er utan við efnið
 dæmi: hann blandar óviðkomandi röksemdum inn í málið
 láta sér fátt mannlegt óviðkomandi
 
 hafa áhuga á flestu eða öllu
 2
 
 sem á ekki fullgilt erindi
 dæmi: búið er að banna alla óviðkomandi umferð inn á svæðið
 óviðkomandi bannaður aðgangur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík