Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óvart ao
 
framburður
 orðhlutar: ó-vart
 af óaðgæslu, fyrir mistök
 dæmi: hún rak óvart höndina í vínflöskuna
 koma <henni> á óvart
 
 koma henni í opna skjöldu; gera hana undrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík