Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óvarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-varlegur
 án aðgæslu og varkárni, varasamur
 dæmi: það kviknaði í servíettu vegna óvarlegrar meðferðar á kerti
 dæmi: óvarlegar fjárfestingar
 það er óvarlegt að <ferðast í þessu veðri>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík