Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óvar lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-var
 <koma> <honum> að óvörum
 
 
framburður orðasambands
 koma að honum óviðbúnum
 dæmi: ég kom innbrotsþjófnum að óvörum í stofunni
 dæmi: öllum að óvörum fór rafmagnið í miðri sjónvarpsræðu forsetans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík