Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óvanalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-vanalegur
 ekki samkvæmt vana, óvenjulegur
 dæmi: svalir hússins eru á óvanalegum stað
 dæmi: dálítið óvanalegt kom fyrir mig í gær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík