Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ótti no kk
 
framburður
 beyging
 hræðsla
 dæmi: hann fann ekki til ótta þrátt fyrir myrkrið
 óttinn nær tökum á mér
 sigrast á óttanum
 það greip um sig ótti <í hópnum>
  
orðasambönd:
 <bíða> milli vonar og ótta
 
 bíða taugaóstyrkur, óttast hið versta en vona hið besta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík