Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ótraustur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-traustur
 1
 
 sem ekki er hægt að treysta, óöruggur, óáreiðanlegur
 dæmi: sagan byggir á ótraustum heimildum
 2
 
 sem ber ekki mann (hest, bíl o.fl.), veikur
 dæmi: ísinn á vatninu er ótraustur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík