Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ósvífinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-svífinn
 sem svífst einskis, blygðunarlaus
 dæmi: þessi ósvífni náungi mætti óboðinn í veisluna
 dæmi: stjórnmálamaðurinn kallaði fréttina ósvífna árás á sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík