Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óspilltur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-spilltur
 1
 
 ekki spilltur, skemmdur eða saurgaður af manninum
 dæmi: óspillt náttúra
 2
 
 án spillingar
 dæmi: óspilltir embættismenn
  
orðasambönd:
 taka til óspilltra málanna
 
 fara að gera eitthvað og draga ekki af sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík