Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ósnortinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-snortinn
 1
 
 sem ekki hefur verið breytt eða raskað
 ósnortin náttúra
 2
 
 sem verður ekki fyrir tilfinningalegum áhrifum
 dæmi: hann var alveg ósnortinn af frásögn hennar
 <saga hennar> lætur engan ósnortinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík