Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 ósköp no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-sköp
 einhver ósköp
 
 mikið magn
 dæmi: hún keypti einhver ósköp af nesti
 heil ósköp
 
 mikið magn
 dæmi: það eru heil ósköp af bókum í hillunum
 mikil ósköp
 
 til áherslu
 það er næsta víst
 ósköp eru að <heyra þetta>
 
 þetta er hræðilegt að heyra
 þetta endar með ósköpum
 
 þetta endar ekki vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík