Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óskyldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-skyldur
 ekki tengdur fjölskyldu e-s, ekki skyldur
 dæmi: þeir ólust upp saman en eru alveg óskyldir
 dæmi: finnska og sænska eru óskyld tungumál
 málið er <honum> óskylt
 
 málið varðar hann ekki
 óskyldir aðilar
 
 aðilar sem ekki eru í hagsmunatengslum við e-n
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík