Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ópersónulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-persónulegur
 1
 
 fjarlægur og formlegur í framkomu eða viðmóti
 dæmi: mér finnst starfsmenn bankans svo ópersónulegir
 dæmi: veitingahúsið er mjög stórt og ópersónulegt
 2
 
 málfræði
 a
 
 með frumlaginu "það", eða engu frumlagi, t.d. "það er hlýtt í veðri", "hér er gaman"
 b
 
 með frumlagi í aukafalli, t.d. "mér líkar þetta vel", "henni er kalt"
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík