Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Ólympíuleikar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: Ólympíu-leikar
 oftast með greini
 stórt, alþjóðlegt íþróttamót, haldið fjórða hvert ár
 Venjan er að rita Ólympíuleikar með stórum staf en aðrar samsetningar (ólympíueldur, ólympíufari o.s.frv.) með litlum staf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík