mótmæla
so
hann mótmælir; hann mótmælti; hann hefur mótmælt
|
| |
framburður | | | orðhlutar: mót-mæla | | | fallstjórn: þágufall | | | lýsa yfir gagnstæðri skoðun eða viðhorfi, sýna mótþróa eða andstöðu (við e-u) | | | dæmi: drengurinn mótmælti ekki þegar mamma hans sendi hann í rúmið | | | dæmi: borgarbúar mótmæltu heimsókn páfans | | | dæmi: læknafélagið mótmælir harðlega þessum áformum heilbrigðisráðherra | | | mótmæltur |
|