Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merkilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: merki-legur
 1
 
 sem hefur mikla þýðingu, mikilvægur, merkur
 dæmi: hann á merkilegt bókasafn
 dæmi: hún er einn merkilegasti rithöfundur sem nú er uppi
 gera sig merkilegan
 vera merkilegur með sig
 2
 
 í hvorugkyni
 sem vekur furðu, undarlegur
 dæmi: það er merkilegt hvað hann er lengi hjá lækninum
 dæmi: það merkilega var hvað börnin voru hlýðin
 merkilegt nokk
 
 dæmi: glasið brotnaði ekki, merkilegt nokk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík