Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögbókandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lög-bókandi
 lögfræði
 sérstakur opinber embættismaður (nú sýslumaður) sem staðfestir réttmæti og undirritun lögformlegs skjals (jafngildur tveimur vottum) eða að athöfn (t.d. dráttur í happdrætti) hafi farið rétt fram
 (notarius publicus)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík