Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lýsingarháttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lýsingar-háttur
 málfræði
 annar af tveimur fallháttum sagna
 lýsingarháttur nútíðar
 
 endar á -andi, táknar oft verknað sem stendur yfir ('hún kom syngjandi')
 lýsingarháttur þátíðar
 
 með hjálparsögninni hafa eða vera, beygist í kyni, tölu og falli ('ég hef vanrækt þetta', 'þeir eru farnir')
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík