Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lynda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: þágufall
 hafa gott samkomulag (við e-n)
 dæmi: bræðrunum lyndir vel saman
 dæmi: mér hefur aldrei lynt við hana
 2
 
 láta sér <þetta> lynda
 
 sætta sig við þetta
 dæmi: hún varð að láta sér lynda af sitja aftast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík