Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lyktir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 lok eða niðurstaða úr máli
 dæmi: málið fékk farsælar lyktir
  
orðasambönd:
 leiða <deiluna> til lykta
 
 komast að niðurstöðu í deilumáli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík