Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lykilorð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lykil-orð
 1
 
 orð sem vísar til aðalatriðis
 dæmi: friðargæsla er lykilorð í umræðum um öryggismál
 2
 
 tölvur
 runa af stöfum, tölum og táknum sem notandi þarf að slá inn til að komast á vefsíðu, í tölvukerfi o.þ.h., aðgangsorð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík