Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lúra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sofa (einhverja stund), blunda
 dæmi: hann lúrir oft í sófanum eftir hádegið
 2
 
 lúra á <upplýsingum>
 
 eiga upplýsingar í fórum sínum, luma á upplýsingum
 dæmi: ég veit að hún lúrir á einhverju leyndarmáli
 dæmi: hann lúrði á öllum blýöntunum á heimilinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík